Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ræktun
ENSKA
cultivation
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ...ef opinberar ræktunartilraunir, sem fara fram í aðildarríkinu sem sækir um, sýna að yrkið gefur ekki á neinum hluta yfirráðasvæðisins af sér niðurstöður samsvarandi þeim sem fást með sambærilegu yrki sem hefur verið samþykkt á yfirráðasvæði þess aðildarríkis eða ef það er alkunna að yrkið hentar ekki vel til ræktunar á neinum hluta yfirráðasvæðis þess vegna þess af hvaða þroskaflokki það er ...


[en] ... where official growing trials carried out in the applicant Member State show that the variety does not, in any part of its territory, produce results corresponding to those obtained from a comparable variety accepted in the territory of that Member State or, where it is well known that the variety is not suitable for cultivation in any part of its territory because of its type of maturity class;


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 1. desember 2004 um framkvæmdarreglur aðildarríkjanna við veitingu leyfis til að setja á markað fræ af yrkjum sem sótt hefur verið um skráningu fyrir í landsskrá yfir yrki nytjaplantna í landbúnaði eða grænmetistegunda

[en] Commission Decision of 1 December 2004 concerning implementing rules whereby Member States may authorise the placing on the market of seed belonging to varieties for which an application for entry in the national catalogue of varieties of agricultural plant species or vegetable species has been submitted

Skjal nr.
32004D0842
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira